Reykt eik og fiskibeinaparket í rugl flottu eldhúsi

Ljósmynd/Reform

Reform-framhliðarnar eru heldur betur að slá í gegn og útfærslur þeirra eru algjörlega upp á tíu. Hér má sjá útfærslu þar sem framhliðarnar eru úr reyktri eik sem og borðplatan sjálf og útkoman er algjörlega meiri háttar. Fiskibeinaparket prýðir gólfin og útkoman er eins lekker og hugsast getur.

Reform er fyrirtæki í Kaupmannahöfn sem sérhæfir sig í hönnun sem passar á hefðbundnar IKEA-innréttingar.

Ljósmynd/Reform
Ljósmynd/Reform
Ljósmynd/Reform
Ljósmynd/Reform
Ljósmynd/Reform
Ljósmynd/Reform
Ljósmynd/Reform
Ljósmynd/Reform
mbl.is