Gordon Ramsay með íslenskt úr í nýju myndbandi

Við hér á matarvefnum fylgjumst með ævintýrum Gordons Ramsays af miklum áhuga og brá því heldur betur í brún þegar við áttuðum okkur á því að úrið sem sést hér í myndbandinu að neðan er frá Gilbert úrsmið í JS úrum.

Í myndbandinu sést Ramsay fá samloku á Starbucks sem hann tekur í sundur og kvartar undan. Hann virðist samt bara að grínast og hlæjandi kveður hann starfsfólkið með virktum en ekur beint að næstu ruslatunnu og hendir samlokunni.

Úrið er samt eiginlega í aðalhlutverki enda forkunnarfagurt og einstaklega vandað.

@gordonramsayofficial

Part 2 !! It’s like Harry Snotter and the Chamber of Cheeses 🧀 ##driverhru ##prank ##fyp ##HarryPotter

♬ Blue Blood - Heinz Kiessling & Various Artists
mbl.is