Beikontrixið sem tröllríður tiktok

Ljósmynd/skjáskot

Þegar menn héltu að öll beikontrixin í bókinni væru komin í ljós birtist þessi snilld sem er bókstaflega að setja tiktok og aðra samfélagsmiðla á hliðina.

Konan á bak við æðið er Abby Durlewanger, sem heldur úti tiktokreikningnum @houseofketo.

Snúið er upp á beikonið og það þannig lagt á ofnplötu, kryddað og síðan bakað. Eftir því sem þú vefur þéttar því stökkara verður beikonið.

 Ef þið prófið þetta megið þið gjarnan tagga okkur svo við getum fylgst með ykkur @matur.a.mbl

@houseofketo

I’m the original content creator for the viral twisted bacon trend! Be sure to tag us and show us when you make this! ##twistedbacon ##bacon

♬ Poison - Bell Biv DeVoe
@houseofketo

My viral TikTok ##twistedbacon be sure to tag me if you make this!!

♬ Poison - Bell Biv DeVoe

- - -

Fylgstu með Mat­ar­vefn­um á In­sta­gram. Enda­laus æv­in­týri, hug­mynd­ir, skemmti­leg­ir leik­ir og allt það heit­asta heita ...

Svo megið þið endi­lega tagga okk­ur á In­sta­gram þegar þið eruð að elda eitt­hvað spenn­andi @mat­ur.a.mblmbl.is