Óvæntasta útspil ársins í matargerð

Britney Spears
Britney Spears AFP

Við áttum von á ýmsu en að sjálf popp-prinsessan Britney Spears deildi samlokuspeki sinni með aðdáendum sínum er hreinlega of mikið...

Í myndbandi sem Spears birti á Instagram segist hún hafa þráláta ást á samlokum sem hún gæddi sér alltaf á fyrir 15 árum síðan. Nú sé hins vegar nóg komið og gerir hún tvær tilraunir í myndbandinu til að endurskapa samloku drauma hennar.

Algjört æði og Britney er alltaf best!

- - -

Fylgstu með Mat­ar­vefn­um á In­sta­gram. Enda­laus æv­in­týri, hug­mynd­ir, skemmti­leg­ir leik­ir og allt það heit­asta heita ...

Svo megið þið endi­lega tagga okk­ur á In­sta­gram þegar þið eruð að elda eitt­hvað spenn­andi @mat­ur.a.mbl

mbl.is