Eldhúsið sem gerir heimilið að höll

Ljósmynd/Nordiska Kök

Við höfum áður birt eldhús frá sænska fyrirtækinu Nordik Kök enda afskaplega miklir aðdáendur þeirrar hönnunar sem við viljum meina að sé á heimsmælikvarða.

Hér gefur að líta eldhús frá þeim sem er fremur einfalt og naumhyggjukennt. Innréttingin sjálf er máluð í mjúkum gráum lit og borðplöturnar eru svo úr marmara.

Öll heimilistæki eru frá Gaggenau og takið eftir hvernig eldavélinni er komið fyrir.

Heilt yfir alveg hreint undurfagurt eldhús sem gerir heimili að höll.

- - -

Fylgstu með Mat­ar­vefn­um á In­sta­gram. Enda­laus æv­in­týri, hug­mynd­ir, skemmti­leg­ir leik­ir og allt það heit­asta heita ...

Svo megið þið endi­lega tagga okk­ur á In­sta­gram þegar þið eruð að elda eitt­hvað spenn­andi @mat­ur.a.mbl

Ljósmynd/Nordiska Kök
Ljósmynd/Nordiska Kök
Ljósmynd/Nordiska Kök
Ljósmynd/Nordiska Kök
Ljósmynd/Nordiska Kök
mbl.is