Grillgræjan sem er að gera allt vitlaust

Hvaða alvörugrillara dreymir ekki um þessa græju sem að sjálfsögðu kemur frá Bandaríkjunum enda hvergi í heiminum að finna meiri ást á góðum grillmat og byssum. Og því kemur þessi græja hreint ekki á óvart því þetta er grillbyssa... eða grilleldvarpa öllu heldur.

Það verður að viðurkennast að það er eitthvað svo hryllilega fyndið við þessa græju að hún er eiginlega skyldueign meðal alvörugrillara.

Græjan fæst meðal annars á Amazon og virðist hverrar krónu virði.

- - -

Fylgstu með Mat­ar­vefn­um á In­sta­gram. Enda­laus æv­in­týri, hug­mynd­ir, skemmti­leg­ir leik­ir og allt það heit­asta heita ...

Svo megið þið endi­lega tagga okk­ur á In­sta­gram þegar þið eruð að elda eitt­hvað spenn­andi @mat­ur.a.mbl

mbl.is