Grillhanskinn sem kallaður er hönd guðs

Þessi græja er bara of svöl. Við erum að tala um ofurhanska úr neoprene með tvöfaldri Kevlar-einangrun með góðu gripi, fellur vel að hendi, þolir vel hita og er auðvelt að þrífa.

Til að toppa herlegheitin þá þolir hann 500 gráðu hita!

Getið þið ímyndað ykkur stemninguna í næsta grillpartíi þegar þið getið bókstaflega tekið steikina af grillinu með höndunum!

Þessi geggjaða græja fæst á Amazon og ætti að vera skyldueign hjá hverjum eldunaráhugamanni. Við mælum sérstaklega með því að lesa umsagnir þeirra sem keypt hafa hanskann en þær eru einstaklega góðar og afar fróðlegar og oftar en ekki er hanskanum líkt við hönd guðs!

- - -

Fylgstu með Mat­ar­vefn­um á In­sta­gram. Enda­laus æv­in­týri, hug­mynd­ir, skemmti­leg­ir leik­ir og allt það heit­asta heita ...

Svo megið þið endi­lega tagga okk­ur á In­sta­gram þegar þið eruð að elda eitt­hvað spenn­andi @mat­ur.a.mbl

mbl.is