A-eldhúsið er komið aftur í tísku

Ljósmynd/Lokal Hotel

Svokallaðir A-bústaðir hafa ekki þótt neitt sérlega svalir undanfarna áratugi enda almennt litlir og með klúðurslegum eldhúsum sem nýtast illa. Við rákum því upp stór augu þegar við sáum þessa geggjuðu A-kofa sem eru leigðir út og eru með því svalara sem sést hefur.

Eldhúsið er einstaklega látlaust og fallegt og reyndar er öll hönnunin skemmtileg blanda af skandinavíu í bland við hlýrri tóna. Gluggarnir fá sín notið og rýmishönnunin er upp á tíu.

Hótelið má skoða nánar HÉR.

Ljósmynd/Lokal Hotel
Ljósmynd/Lokal Hotel
Ljósmynd/Lokal Hotel
Ljósmynd/Lokal Hotel
Ljósmynd/Lokal Hotel
Ljósmynd/Lokal Hotel
mbl.is