Sjóðheitir kokteilar fyrir kvöldið

Það er Júrósvisjón í kvöld ef einhver skyldi hafa misst af því og því ekki seinna vænna að klára mat- og drykkjarseðil kvöldsins.

Hér gefur að líta nokkra sjóðheita kokteila sem hafa allir notið mikilla vinsælda hjá lesendum Matarvefjarins.

mbl.is