Eitt fallegasta eldhús sem smíðað hefur verið

Snilldin við þetta eldhús er hvað það er hlýlegt og …
Snilldin við þetta eldhús er hvað það er hlýlegt og óvenjulegt. Ljósmynd/Jonas Ingerstedt

Ást okkar á fögrum eldhúsum er mikil og hér erum við formlega búin að eignast nýtt uppáhald en það er sænski ljósmyndarinn Jonas Ingerstedt.

Þetta undurfagra eldhús er í húsi sem sænskur frumkvöðull lét smíða fyrir sig og er svo fagurt, hlýlegt og vandað að það er leitun að örðu eins.

Tengingin við alrýmið er einstaklega vel heppnuð.
Tengingin við alrýmið er einstaklega vel heppnuð. Ljósmynd/Jonas Ingerstedt
Viðurinn í loftunu eykur hlýleikann í rýminu.
Viðurinn í loftunu eykur hlýleikann í rýminu. Ljósmynd/Jonas Ingerstedt
Ljósmynd/Jonas Ingerstedt
Borðstofan er með gluggum á þrjá vegu.
Borðstofan er með gluggum á þrjá vegu. Ljósmynd/Jonas Ingerstedt
Útiborðsvæðið er vel heppnað.
Útiborðsvæðið er vel heppnað. Ljósmynd/Jonas Ingerstedt
mbl.is