Ómótstæðilegt eldhús í 250 fermetra íbúð

Ljósmynd/ELLE Decoration

Þessi huggulega íbúð í Fredriksberg er með þeim lekkerari sem sést hefur lengi. Hér eru litir notaðir óspart en mjúkir tónar engu að síður.

Íbúðina í heild er hægt að skoða HÉR.

Ljósmynd/ELLE Decoration
Ljósmynd/ELLE Decoration
Ljósmynd/ELLE Decoration
mbl.is