Gordon Ramsay brast í grát yfir hryllingnum

Gordon ásamt dóttur sinni, Tilly Ramsay
Gordon ásamt dóttur sinni, Tilly Ramsay Ljósmynd/Facebook

Við höfum séð Gordon Ramsay sýna ýmis skapbrigði í gegnum tíðina en við höfum aldrei fyrr séð hann gráta.

Það gerðist hins vegar þegar hann sá þessa slátrun á einni vinsælustu uppskrift sinni.

Við getum ekki annað en tekið undir ...

@gordonramsayofficial

##stitch with @succhefful followed my ##beefwellington recipe ? Mate you’ve brought me to tears 😭 ##ramsayreacts ##tiktokcooks

♬ original sound - Gordon Ramsay
mbl.is