Partíréttirnir sem skóku heimsbyggðina

Það er erfitt að ímynda sér viðbrögð gesta við þessu …
Það er erfitt að ímynda sér viðbrögð gesta við þessu silkimjúka svíni...

Partíréttir sjöunda áratugarins eru sérlegt áhugaefni margra enda full ástæða til. Bragðgæði skiptu ekki höfuðmáli heldur frumleiki og sniðugheit.

Sumt er meira að segja svo hræðilegt að erfitt er að ímynda sér hvað maður myndi gera ef boðið væri upp á slíkt nú til dags.

Ferskt ávaxasalat?
Ferskt ávaxasalat?
Pylsu.... eitthvað. Orð ná ekki yfir þessa snilld.
Pylsu.... eitthvað. Orð ná ekki yfir þessa snilld.
Trönuberja „kerti
Trönuberja „kerti" með majónesinu. Það verður seint troppað!
Hvern dreymir ekki um fyllt epli með rækjum?
Hvern dreymir ekki um fyllt epli með rækjum?
Namm... makkarónur með sýrðum rjóma.
Namm... makkarónur með sýrðum rjóma.
mbl.is