Grillaður vikumatseðill

Grilluð bjór­soðin grísarif með geggjuðu græn­meti.
Grilluð bjór­soðin grísarif með geggjuðu græn­meti. mbl.is/

Hann er óvenjulegur vikuseðillinn þessa vikuna, þar sem við höfum sérvalið nokkrar girnilegar grilluppskriftir sem henta hvaða vikudag sem er. Því það er jú sumar, og þá grillum við flestalla daga – eða svo gott sem. Fyrir fleiri hugmyndir og innblástur má finna ótal uppskriftir á grillið undir flipanum „Allir grilla“ eða HÉR.

mbl.is