Holmegaard færir okkur nýja skál

EInstakt gler handverk frá Holmegaard.
EInstakt gler handverk frá Holmegaard. Mbl.is/©Holmegaard

Eitt elsta glerverkstæði Danmerkur færir okkur bleika gersemi úr gleri – splunkunýja skál undir góðgætið úr eldhúsinu. 

Á síðasta ári opnaði Holmegaard dyrnar að nýju safni þar sem má upplifa glerblástur á staðnum. Það er héðan sem nýja skálin er komin og kallast Provence. Skálin er hönnuð af glergoðsögninni Per Lütken, sem er einn stærsti hönnuður er kemur að glersögu, en þessi tiltekna skál hefur verið í framleiðslu stöðugt frá árinu 1955 -  þó í nýjum útfærslum sem við sjáum í dag. Þvermál nýju skálarinnar er 13 cm og 19 cm og er hún fáanleg í bleiku eða lavander og með straumlínulaga munstri. Þeir sem vilja kynna sér safnið nánar geta skoðað það HÉR.

Mbl.is/©Holmegaard
Mbl.is/©Holmegaard
Mbl.is/©Holmegaard
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert