Svona er best að brjóta saman rúmfötin

Það jafnast ekkert á við góðan nætursvefn.
Það jafnast ekkert á við góðan nætursvefn. mbl.is/

Til að brjóta saman rúmföt  á snyrtilegan og umfram allt plásslítinn máta þarftu að kunna nokkur einföld atriði sem við sýnum ykkur hér en það er algjör óþarfi að láta sængurverin taka mestallt plássið í skápunum. Tikokarinn @mama_mila_ þykir einstaklega lagin í þessum efnum eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi.

@mama_mila_

Save space in your linen closet with this simple fold 🌻 ##foldinghack ##howtofold

♬ original sound - Sickickmusic
mbl.is