Svona verður þvotturinn sléttur og fínn

Það er sáraeinfalt að losna við krumpur úr sængurverum.
Það er sáraeinfalt að losna við krumpur úr sængurverum. mbl.is/

Þú færð öll bestu húsráðin hér á Matarvefnum – það verður að segjast. Og þetta húsráð sem við kynnum hér mun hjálpa þér að losna við krumpurnar úr rúmfötunum. Það eru nefnilega margir sem kjósa rennislétt sængurver á rúmin, sem koma oftast vel krumpuð úr þvotti, og það er ekki eftirlæti allra.

Svona losnar þú við krumpur

  • 1 bolli mýkingarefni
  • 2 bollar vatn
  • Setjið í spreybrúsa og spreyið yfir sængurverin.
  • Látið þorna og krumpurnar eru á bak og burt.
mbl.is