Kósí kofaeldhús með einstakan stíl

Ljósmynd/APPAREIL architecture

Hér er kúnstin nákvæmlega fólgin í því að leyfa einfaldleikanum að njóta sín. Undurfagurt eldhúsið flæðir saman við önnur rými í húsinu og útkoman er upp á tíu!

Hér er hægt að skoða allan bústaðinn.

Hönnun: APPAREIL architecture

Ljósmynd/APPAREIL architecture
mbl.is