Ætla að gefa milljón í reiðufé

Það eru margir skemmtilegir leikir í gangi þessa dagana sem vert er að taka þátt í og vinningarnir af ýmsum toga. Inni á Instagram-síðu Matarvefjarins er til að mynda hægt að vinna ofurdrykkinn og þynnkubanann Overhang og svona væri lengi hægt að telja.

Milljón í peningum telst þó alltaf til tíðinda og Nói Síríus er um þessar mundir með leik þar sem verðlaunin eru einmitt ein milljón í reiðufé. Ekki amalegt það!

 

 

View this post on Instagram

A post shared by Matur á MBL (@matur.a.mbl)mbl.is