Sumarbústaðareldhús á heimsmælikvarða

Ljósmynd/Richard Gooding

Þessi sumarbústaður og eldhúsið í honum eru eitt það fallegasta sem sést hefur lengi. Skandinavísk áhrif eru allsráðandi og stórir opnanlegir gluggarnir gera það að verkum að mörkin milli inni- og útisvæðisins eru óljós. Hlýr viður í loftinu og steinflísar á gólfinu ramma bústaðinn fallega inn og ef einhver var ekki alveg með það á hreinu þá er þessi dásemd eins dönsk og hugsast getur.

Heimild: Nordic Design

Ljósmynd/Richard Gooding
Ljósmynd/Richard Gooding
Ljósmynd/Richard Gooding
mbl.is