Haldið ykkur fast! Við spáum rosalegustu matreiðsluþáttum síðari ára

Ljósmynd/Netflix

Það er hér með staðfest. Matreiðsluþáttur Parísar Hilton er svakalegur ef marka má myndbrotið hér að neðan. Við erum að tala um eitt stórt, risastórt, splatterfest þar sem allt sem getur farið úrskeiðis fer úrskeiðis!

Þátturinn fer í sýningu vestanhafs 4. ágúst og ljóst er að margir eru farnir að telja niður.

mbl.is