Drykkurinn sem er að gera allt vitlaust á TikTok

Ljósmynd/TikTok

Nú erum við eiginlega bara orðlaus. Þessi uppskrift segir sig sjálf og er svo fáránlega girnileg að okkur langar eiginlega að prófa hana strax. 

@feelgoodfoodie

This is lemonade on another level! Just add sweetened condensed milk to your lemonade recipe and enjoy! 🍋 ##creamylemonade ##summervibes ##lemonade

♬ original sound - Feel Good Foodie
mbl.is