Sannleikurinn afhjúpaður um hvernig á að hlaða PEZ

Við elskum þegar allt verður vitlaust út af einhverri græju sem allir voru að nota vitlaust.

Á TikTkok hefur sú saga gengið fjöllum hærra að til sé aðferð við að hlaða PEZ sem sé hin eina rétta. Mörg myndbönd sýna aðferðina og verður að segjast eins og er að hún er ansi trúverðug.

Þó hafa margir sagt að hún virki ekki jafn vel í raunveruleikanum og sá PEZ sig knúið til að birta myndband sem sýnir hvernig á að hlaða í gott PEZ.

View this post on Instagram

A post shared by PEZ (@pezcandyusa)

mbl.is