Eldhúsliturinn sem kemur öllum á óvart

Það er eitthvað spennandi við blá eldhús.
Það er eitthvað spennandi við blá eldhús. Mbl.is/facebook.com

Þegar kemur að því að velja eldhúsinnréttingu endum við oftast í öruggu vali með hvítum eða svörtum innréttingum. Hér eru nokkar hugmyndir með bláum innréttingum sem eru hreint út sagt geggjaðar, og eru mögulega hinn gullni meðalvegur ef þú þorir að brjótast út úr „kassanum“ án þess að fara í of djarfa liti.

Mbl.is/&Shufl
Mbl.is/housebeautiful.com
Mbl.is/littlegreennotebook.com
Mbl.is/reformcph.com
Mbl.is/ honestlywtf.com
Mbl.is/homestolove.com.au
mbl.is