Eldhúsdrottningin fagnar 80 ára afmæli

Martha Stewart.
Martha Stewart.

Hin eina sanna Martha Stewart fagnaði 80 ára afmæli sínu í gær og birti af því tilefni gamlar myndir af sér. Við erum auðvitað í nettu áfalli yfir því að konan sé orðin áttræð enda lítur hún ekki út fyrir að vera deginum eldri en sjötug!

Við óskum henni að sjálfsögðu til hamingju með daginn og vonum að hún haldi áfram að gleðja okkur um ókomna tíð ...

mbl.is