Vatnsbrúsi með innbyggðu bætiefnaboxi

Flest elskum við góðan vatnsbrúsa og eigum jafnvel nokkra slíka. Við rákumst á þessa brúsa sem toppa flest sem við höfum séð enda með innbyggðu hólfi fyrir bætiefnaskammt dagsins.

Hversu frábært er það!

Búsarnir kosta 2.975 krónur og eru til í fjórum fallegum litum. Hægt er að smella HÉR til að skoða þá nánar.

mbl.is