Splunkuný aðferð til að reima skó

Það finnast margar skemmtilegar aðferðir til að reima skó og …
Það finnast margar skemmtilegar aðferðir til að reima skó og þetta er ein af þeim. mbl.is/TikTok

Og þið sem hélduð að gamla góða aðferðin við að reima skó væri sú eina sem við þyrftum að kunna í þessu lífi. Aldeilis ekki, því hér er aðferð sem þú getur dundað þér við að prófa. En það hefur varla farið fram hjá ykkur að við elskum góð „life hack“ af öllu tagi.

mbl.is

Bloggað um fréttina