Besta pítsa-hakk allra tíma

Við elskum góð „life-hack
Við elskum góð „life-hack", og þetta er eitt af þeim. mbl.is/Pinterest

Það er stundum gott að eiga frosnar pítsur til að grípa í, en hér er aðferð til að elda slíka á alveg nýjan máta. Einhverjir myndu segja að aðferðin sé „mindblowing“ – og þar tökum við sannarlega undir.

Frosnar pítsur eru á sumum heimilium kallaður neyðarmatur, sem gripið er í þegar enginn tími er til að elda eða klukkan í sólarhringnum er ekki á venjulegum opnunartíma verslanna. Þá drögum við fram pítsu úr frysti og setjum á pönnuna. Því næst hellirðu smá vatni hringinn í kringum pítsuna með matskeið, setur lok á pönnuna og hitar þar til pítsan hefur bakast. Algjör snilld!

@rajmin2025

Thank you so much tiktok for 1M followers 🥰🥰🥰🥰🥰🥰🥰🥰🥰

♬ KalwiRemi_Explosion - IvanVoit
mbl.is/TikTok
mbl.is