Kynna sjóðheitt Twix-krydd á markað

Hver vill ekki Twix á ristað brauð?
Hver vill ekki Twix á ristað brauð? Ljósmynd/B&G Foods.

Kryddframleiðandinn B&G Foods hefur kynnt nýjasta kryddið sitt og það er hvorki meira né minna en Twix-krydd.

Er þar átt við súkkulaðið Twix sem búið er að raspa niður (giskum við á) í kryddbauk.

Mælt er með kryddinu á eftirrétt, ís og kjúkling!!!

Við formlega skiljum ekki neitt í neinu en viljum gjarnan fá að prófa.

Draumur með kjúklingavængjum.
Draumur með kjúklingavængjum. Ljósmynd/B&G Foods.
Reyndar smellpassar Twix kryddið á eftirrétti.
Reyndar smellpassar Twix kryddið á eftirrétti. Ljósmynd/B&G Foods.
mbl.is