Bananalýðveldissplitt Björns Levís

Ljósmynd/Harpa Kristbergsdóttir

Hér erum við með æðislegan eftirrétt að hætti Pírata. Þó að engin bein tengsl séu á milli hinna íslensku Pírata nútímans og þeirra sem stunduðu sjórán á miðöldum ber þessi réttur ákveðna vísun í uppruna nafnsins. Eftirréttur Pírata er nefnilega bananabátur! Þó að það verði seint hægt að stunda siglingar á þessum bát þjónar hann tilgangi sínum vel sem gómsætur eftirréttur sem fellur í kramið hjá flestum. Þá er hægt að gera vegan-útgáfu af réttinum án nokkurrar fyrirhafnar.

Uppskriftir flokkanna eru hluti af Kjóstu rétt hjá Heimkaup sem er með því skemmtilegra sem sést hefur lengi.

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata. mbl.is/Eggert
mbl.is