Ómótstæðilegt eldhús Kirsten Dunst

Ljósmynd/Architectual Digest

Hér gefur að líta eitt óvenjulegasta og smartasta eldhús sem sést hefur lengi. Við erum að tala um dökkbleika skápa, bleikan marmara og brúnar flísar sem eru undurfagrar.

Eldhúsið er á heimili leikkonunnar Kirsten Dunst en fjallað var um heimili hennar í hinu virta tímariti Architectual Digest.

Sannarlega vel þessi virði að skoða nánar.

mbl.is