Djarfur marmarinn tónar vel við eikina

Ljósmynd/HOME STUDIOS

Þetta eldhús er algjörlega geggjað enda er marmarinn eins og listaverk, innréttingin sjálf listilega vel smíðuð, eldavélin veldur hjartastoppi og allt annað er hrein fullkomnum.

Eldhúsið er í undurfögru húsi í Brooklyn í New York og það er bandaríska hönnunarstúdíóið HOME STUDIOS sem á heiðurinn að þessari snilld.

Ljósmynd/HOME STUDIOS
Ljósmynd/HOME STUDIOS
Ljósmynd/HOME STUDIOS
Ljósmynd/HOME STUDIOS
Ljósmynd/HOME STUDIOS
Ljósmynd/HOME STUDIOS
mbl.is