Vipp erfingjar í glæsilegu 88 fm sveitahúsi

Ljósmynd/Anders Schønnemann

Vipp fjölskyldan fræga framleiðir forkunnarfagrar vörur eins og við fjöllum reglulega um hér á matarvefnum og Jette Egelund sem er af annarri kynslóð fjölskyldunnar opnaði á dögunum dyrnar að sveitahúsi sínu í Danmörku sem er hreint stórbrotið.

Að sögn Egelund tíminn nýttur vel í Covid við að endurgera húsið og að sjálfsögðu er Vipp eldhús í húsinu.

Eldhúsið er grátt og útkoman er æðisleg.

Húsið í heild sinni er hægt að skoða HÉR.

Ljósmynd/Anders Schønnemann
Ljósmynd/Anders Schønnemann
Ljósmynd/Anders Schønnemann
mbl.is