Svona djúphreinsar þú þvottinn þinn

mbl.is/

Djúphreinsun á þvotti viðgengst í raunveruleikanum og er það allra heitasta á TikTok þar sem blásaklaust fólk er farið að drekkja rúmfötum, fatnaði og handklæðum í baði með þvottaefni, matarsóda og bór (e. borax).

Er tilgangurinn að leysa upp uppsöfnuð óhreinindi og sápuefni sem sitja föst.

Hér gefur að líta myndbandið á TikTok sem farið hefur sem eldur í sinu og hafa yfir sjö milljónir horft á það nú þegar.

mbl.is