Svona breytir þú servíettu í jólatré

Svona breytir þú servíettu í jólatré!
Svona breytir þú servíettu í jólatré! Mbl.is/TikTok_ mama_mila_

Langar þig að kunna að brjóta um servíettu þannig að hún líti út eins og jólatré? Þá skaltu fylgjast með hér fyrir neðan.

Það er sannarlega kominn tími til að huga að jólaboðum og öðrum samverustundum með fjölskyldunni og vinum. Og þá er gaman að geta lagt fallega á borð fyrir gestina. Hér er hugmynd að því hvernig þú brýtur saman servíettu þannig að hún líkist jólatré – það verður vart jólalegra en það á disknum.

mbl.is