Hrikalegustu kalkúnaslys Þakkargjörðarinnar

Getty Images/Digital Vision

Það er kúnst að djúpsteikja kalkún og því miður virðist fólk almennt ekki gera sér grein fyrir því eins og sést á meðfylgjandi myndbandi sem The Daily Show tók saman.

Sjúklega fyndið ... og í guðs bænum ekki leika þetta eftir.

mbl.is