Svona þrífur þú skítugt bökunarmót

Kaffi kemur víða að góðum notum.
Kaffi kemur víða að góðum notum. Mbl.is/TikTok

Bökunarmót eiga það til að skilja eftir sig brennda og fasta bletti – og þá kemur kaffi að góðum notum. En kaffi virðist koma reglulega við sögu hér á matarvefnum, enda frábært á svo marga vegu. Til að þrífa bökunarmót með erfiðum blettum, skaltu setja smávegis af kaffigrumsi í bökunarmótið og nudda létt yfir mótið. Skolaðu síðan upp úr heitu vatni og bökunarmótið verður sem nýtt!

mbl.is/
mbl.is