Jólagjöfin sem hittir í mark hjá sælkerum

Gjafaöskjur virðast vera það heitasta heita í jólapakkana í ár og við fögnum því enda eru vel heppnaðar gjafaöskjur frábær gjöf sem smellpassar.

Þessar gjafaöskjur frá Te & kaffi eru fullkonar fyrir nautnasegginn og þar sem flestir drekka kaffi og borða súkkulaði þá er þetta algjörlega málið.

Við elskum þessa þróun og mælum svo sannarlega með því að gefnar séu gjafir sem nýtast og gleðja í stað þess að kaupa bara eitthvað!

Hægt er að skoða gjafaöskjurnar nánar HÉR.

mbl.is