Það sem þú vissir ekki um jólaglögg

Jólaglögg er vinsælt á aðventunni.
Jólaglögg er vinsælt á aðventunni. Mbl.is/Golli_Kjartan Þorbjörnsson

Kryddað, eða heitt vín hefur verið drukkið af nágrönnum okkar í Svíþjóð síðan á 16. öld – og var þá notað sem heilsudrykkur á köldum vetrarkvöldum. Og hér eru nokkur atriði sem gott er að vita varðandi jólaglögg.

  • Hitið aldrei glöggið meira en 65° - annars gufar alkahólið upp og um leið karamelluserast sykurinn sem gerir glöggið extra sætt.
  • Forðastu rúsínur í glöggið – þær gera glöggið bara enn sætara fyrir vikið.
  • Notið heilar möndlur sem fyllingu. Fyrir hvítvínsglögg eru ósykruð trönuber eða ferskir litlir eplabitar bætir skrautlegir og smakkast unaðslega.
  • Ef þú kaupir tilbúið glögg út í búð, skaltu skoða nánar innihaldslýsinguna. Því það er með glögg eins og gott súkkulaði – það þarf að borga fyrir gæðin.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert