Snilldar leið til að pakka inn gjöfum

Ljósmynd/Pexels

Það kannast allir við að hafa klippt niður gjafapappír og ætlað að pakka inn, en pappírinn er of stuttur. Og hvað er þá til ráða? Jú, okkur til mikillar blessunar, þá eru fullt af snillingum þarna úti sem kunna ráð við öllu og hvar værum við án þeirra. Hér sýnir TikTok-arinn Mama_Mila_ okkur, hvernig við pökkum inn án allra vandræða.

Það styttist í að við förum að setja pakkana undir …
Það styttist í að við förum að setja pakkana undir jólatréð. mbl.is/
mbl.is