Vinsælustu bernaise sósurnar

Bernaise sósa er ómótstæðileg góð!
Bernaise sósa er ómótstæðileg góð! mbl.is/

Góð sósa getur komið í staðinn fyrir margt annað á borðum landsins og hér er samantekt af bestu bernaise sósunum á matarvefnum. Því það er staðreynd að bernaise sósa er ómissandi partur af borðhaldinu og þá er gott að vera með góða uppskrift við höndina sem klikkar ekki. 

mbl.is