Partý-osturinn sem Læknirinn er að missa sig yfir

Við höfum formlega fundið fullkomnum í ostlíki en það er þessi dásamlegi ostur sem hægt er að henda beint inn í ofn í umbúðunum og út kemur einhver sú mesta snilld sem sést hefur.

Það eina sem þarf að gera er að skera kross í ostinn, sulla smá hvítvíni yfir (eða ekki) og hita í ofni á 200 gráðum í 20 mínútur.

Flóknara er það ekki eins og sjá má.

mbl.is