Jarðskokkar og rósakál

Kristinn Magnússon
Hér gefur að líta salat sem er algjörlega á næsta leveli – ef svo má að orði komast.
Jarðskokkar og rósakál
  • 300 g jarðskokkar, skornir í báta
  • 300 g rósakál, skorið í tvennt
  • 1 rauðlaukur, skorinn í 8 báta
  • 4 hvítlauksrif, smátt söxuð
  • 2 msk. avókadóolía
  • 1 tsk. laukduft
  • ½ tsk. rósmarín
  • ½ tsk. paprikuduft
  • Kjarnar úr ½ granatepli

Aðferð:

  1. Hitið ofninn í 200°C, setjið bökunarpappír á ofnplötu og látið grænmetið á kryddið og skvettið smá olíu yfir. Bakið í 15-20 mínútúr.
  2. Hrærið í tvisvar til þrisvar sinnum svo það bakist jafnt og verði gyllt, smá brennt og girnilegt.
  3. Stráið granateplakjörnum yfir þegar borið er fram.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert