Wellingtonuppskriftir sem klikka ekki

Wellingtonsteik nýtur mikilla vinsælda um áramótin og víða er hún að verða uppseld. Hér gefur að líta tvær uppskriftir sem ættu að gleðja marga enda getur verið töluverð kúnst að elda slíka steik.

mbl.is