Sex flottustu kampavínsglösin

Freyðivínsglösin frá Zalto eru falleg, fáguð og lauflétt vínglös sem …
Freyðivínsglösin frá Zalto eru falleg, fáguð og lauflétt vínglös sem eru fullkomin fyrir öll minnisstæð tilefni. Þessi fást hjá Reykjavík Design. Mbl.is/Zalto

Hér má finna úrval af flottustu kampavínsglösum landsins, fyrir þá sem eiga eftir að verða sér úti um fín glös fyrir gamlárskvöld.

Kampavínsskálar eru æðislegar! Þessi glös fást í versluninni Kokku, en …
Kampavínsskálar eru æðislegar! Þessi glös fást í versluninni Kokku, en þar úrvalið er gífurlegt í vínglösum. mbl.is/Kokka
Eva Solo stendur alltaf fyrir sínu og hér með stílhreint …
Eva Solo stendur alltaf fyrir sínu og hér með stílhreint kampavínsglas. Fæst í Líf og list. Mbl.is/Eva Solo
Glös með karakter! Í glerinu eru skornar línur sem gera …
Glös með karakter! Í glerinu eru skornar línur sem gera vörurnar einstakar og elegant. Fást í Ramba Store. Mbl.is/Ramba Store
Gatsby glösin í stáli frá Frederik Bagger, ættu næstum að …
Gatsby glösin í stáli frá Frederik Bagger, ættu næstum að vera skyldueign – svo smart. Fást í Epal. Mbl.is/Frederik Bagger
Í versluninni Ilva rákumst við á þetta glas með látlausu …
Í versluninni Ilva rákumst við á þetta glas með látlausu munstri í glerinu. mbl.is/Broste
mbl.is