Heitasta eldhústrend ársins

Ávalar línur munu vekja athygli og vinsældir á árinu.
Ávalar línur munu vekja athygli og vinsældir á árinu. mbl.is/Pinterest

Það ætti ekki að koma á óvart en heitasta eldhústrend ársins samkvæmt Pinterest eru bogadregnar línur.

Sveigð eldhús og eyjur hafa þrefaldast í leit á uppsprettumiðlinum Pinterest. Það er ekki bara í húsgögnum og smávörum sem við viljum hafa mjúkar línur – því eldhúsinnréttingar eru ekki síður aðlaðandi svona ávalar eða sporöskjulaga eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Hvað öðru fallegra!

mbl.is/Pinterest
mbl.is/Pinterest
mbl.is/Pinterest
mbl.is/Pinterest
mbl.is/Pinterest
mbl.is