Kjúklingabitarnir sem slógu í gegn

Kjúklingalausu kjúklingabitarnir frá KFC voru fyrst prufaðir árið 2019 og seldust upp strax.

Síðan hafa tilraunir staðið yfir á KFC stöðum víða um Bandaríkin og nú er svo komið að setja á kjúklingalausu kjúklingabitana í almenna sölu.

Það á þó við um alla staði þó flesta í Bandaríkjunum og vonandi hér á landi sem fyrst.

mbl.is