„Hávaxin eiginkona og beiglubúlla – og þá verður lífið fullkomið“

Beiglur eru vinsælar hjá fólki á öllum aldri
Beiglur eru vinsælar hjá fólki á öllum aldri mbl.is/Western Bagel

Alþjóðlegi dagur beiglunnar var haldinn hátíðlegur 15. janúar síðast liðinn, en beiglur eru víða borðaðar af stórstjörnum þar ytra ef marka má meðfylgjandi myndir. Beiglur eru kjölfesta í mataæði ansi margra og koma við sögu víða en fyndnust eru sjálfsagt ummæli Larry King heitins sem sagði eitt sinn að ef hann myndi einhvern tímann eignast hávaxna eiginkonu og beiglusjoppu – þá væri lífið hans fullkomnað. 

Dakota Johnson með beiglu í munni og sólgleraugu í fánalitunum.
Dakota Johnson með beiglu í munni og sólgleraugu í fánalitunum. Mbl.is/Splash
Sjarmörinn og söngvarinn Michael Bublé virðir hér nokkrar beiglur fyrir …
Sjarmörinn og söngvarinn Michael Bublé virðir hér nokkrar beiglur fyrir sér og á hverri hann eigi að byrja. mbl.is/Instagram
Brooklyn, sonur Beckham hjónanna hér með regnbogabeiglu í hönd sem …
Brooklyn, sonur Beckham hjónanna hér með regnbogabeiglu í hönd sem sker sig úr felulitaða klæðnaðinum. mbl.is/Splash
Oprah Winfrey vill hafa beiglurnar sínar með sterkara ívafi og …
Oprah Winfrey vill hafa beiglurnar sínar með sterkara ívafi og elskar jalapenó beiglur. Mbl.is/Instagram_Oprah Winfrey
Leikkonan Kelly Rutherford elskar líka beiglur, þó ekki búin að …
Leikkonan Kelly Rutherford elskar líka beiglur, þó ekki búin að narta í sína á meðfylgjandi mynd. Mbl.is/Shutterstock
Þáttastjórnandinn Larry King sagði eitt sinn í samtali að ef …
Þáttastjórnandinn Larry King sagði eitt sinn í samtali að ef hann myndi einhvern tímann eignast hávaxna eiginkonu og beiglusjoppu – þá væri lífið hans fullkomnað. Mbl.is/Larry Marano_Getty
mbl.is