Uppskriftin að frægustu bollu landsins

Hér sést atriðið fræga þegar bláa bollan var borin á …
Hér sést atriðið fræga þegar bláa bollan var borin á borð.

Bláa bollan úr Verbúðinni er klárlega eitthvað sem allir verða að prófa. Við rákumst á uppskriftina á veraldarvefnum og máttum til með að deila.

Bláa bollan úr Verbúðinni

  • 1 flaska Blue Curacao (líkjör)
  • 1 flaska Smirnoff
  • 4 lítrar 7up (má hafa daufari með meira af 7up)
  • klakar
  • appelsínusneiðar

Blandið saman í lekkera skál og ekki hræra of mikið því þá verður bollan flöt. Notið ausu til að skenkja í glösin.

Nína Dögg og félagar eru skuggalega góð í Verbúðinni.
Nína Dögg og félagar eru skuggalega góð í Verbúðinni.
mbl.is