Vinsælustu kjúklingasúpurnar á Matarvefnum

Ljósmynd/Berglind Hreiðarsdóttir

Það er fátt sem passar jafnvel í matinn í dag eins og góð kjúklingasúpa og skiptir þá litlu hvort hún er undir mexíkóskum eða asískum áhrifum.

Hér gefur að líta nokkrar af þeim kjúklingauppskriftum sem notið hafa mikilla vinsælda hér á matarvef mbl.

hlekkur

mbl.is